Öryggi er vegferð,
ekki verkefni
Ambaga er óháð ráðgjafafyrirtæki á sviði netöryggis sem sérhæfir sig í innbrotsprófunum og þjálfun
Prófanir
Við beitum aðferðum hakkarans til að koma auga á veikleika í hugbúnaði og netkerfum áður en þeir eru misnotaðir
Þjálfun
Við veitum teymum hagnýta öryggisþjálfun til að forðast atvik áður en þau gerast
Innleiðing
Við hjálpum teymum að innleiða öryggi sem hluta af þróun og rekstri til að efla seiglu til frambúðar
Fyrir hvað stöndum við?
Hjá Ambögu starfar reynslumikill hópur netöryggissérfræðinga. Við vinnum sem hluti af þínu teymi og fléttum sérfræðiþekkingu okkar inn í þróunarferlið þitt. Markmið okkar er að færa öryggismál til vinstri, gera þau að fyrirbyggjandi og stöðugum hluta þróunar, en ekki einstaka prófunum. Við hjálpum þér að efla seiglu, ekki bara að finna veikleika.
Deilir þú okkar áhuga á öryggi?
Ef það brenna á þér ákveðnar spurningar eða þú vilt spjalla um netöryggi, þá erum við alltaf til í að heyra frá þér
Hafa samband