Fyrir hvað stöndum við?

Hjá Ambögu starfar reynslumikill hópur netöryggissérfræðinga. Við vinnum sem hluti af þínu teymi og fléttum sérfræðiþekkingu okkar inn í þróunarferlið þitt. Markmið okkar er að færa öryggismál til vinstri, gera þau að fyrirbyggjandi og stöðugum hluta þróunar, en ekki einstaka prófunum. Við hjálpum þér að efla seiglu, ekki bara að finna veikleika.

Tryggjum hugbúnaðarþróunarferli með öflugum tólum og aðferðafræðum

Styrkjum netvarnir gegn mögulegum ógnum og veikleikum

Bætum öryggi aðkeyptrar þjónustu, tóla og hugbúnaðar

Styrkjum forritara með nauðsynlegri öryggisþekkingu og hæfni

Þjálfum starfsfólk í að greina og koma í veg fyrir ógnir

Deilir þú okkar áhuga á öryggi?

Ef það brenna á þér ákveðnar spurningar eða þú vilt spjalla um netöryggi, þá erum við alltaf til í að heyra frá þér

Hafa samband

Neyðarsími

+354 768 0112

Heimilisfang

Laugavegur 178

105 Reykjavík, Iceland


Samfélagsmiðlar